fleiri brandarar úr Andrésblöđunum
30.11.2008 | 20:56
hefurđu heyrt um manninn sem tróđ dagatali ofan í sparibaukinn sinn?
hann vildi spara tímann!
__________________
Á heimili próferssorsins: kemurđu oft ljúfan?
ég er konan ţín!
____________________
Hvar kemur miđvikudagur á undan ţriđjudegi?
í orđabókinni!
Flokkur: Tölvur og tćkni | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.