jólaball
1.12.2008 | 20:00
fleiri brandarar úr Andrésblöðunum
30.11.2008 | 20:56
hefurðu heyrt um manninn sem tróð dagatali ofan í sparibaukinn sinn?
hann vildi spara tímann!
__________________
Á heimili próferssorsins: kemurðu oft ljúfan?
ég er konan þín!
____________________
Hvar kemur miðvikudagur á undan þriðjudegi?
í orðabókinni!
jólafríið
30.11.2008 | 20:40
Brandarar úr Andrésblöðunum
12.10.2008 | 20:53
Hér eru nokkrir brandarar úr Andrésblöðunum:
Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í skólann?
Svar: Til að komast í háskóla!
______________________
Hvað sagði borðið við sætið?
Svar: hæ sæti!
______________________
Hvernig veistu að það er fíll undir rúminu þínu
Svar: Nefið á þér snertir loftið!
________________________
Hvað er það sem gengur og gengur en færist aldrei úr stað?
Svar: maður á hlaupabretti!
þykjustunni slasaður
18.9.2008 | 20:58
Ég var að leika leikrit í dag í skólanum ég átti að leika slasaðan mann á spítala og þegar ég gekk fram þá héldu nokkrir krakkar að ég var í alvöru slasaður en það var allt í plati
Nýja frístundaheimilið
11.9.2008 | 16:25
Stuttmyndagerð
8.9.2008 | 21:16
Á morgun fer ég í stuttmyndagerðina í skólanum . Ég hlakka mikið til þess. Ég á að leika Legolas í Lord of the Rings
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Stuttmyndagerð í skólanum
3.9.2008 | 19:04
Á Þriðjudögum er ég í stuttmyndagerð í skólanum það er rosalega flott að gera stuttmynd. það er t.d gaman að mynda , skrifa handrit og leika. myndin sem hópurinn minn er að gera er úr myndinni Lord of the Rings